Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðreyndirls
ENSKA
facts of the case
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því ber kærunefndinni að leggja hlutlægt mat á það mál sem hún hefur til umfjöllunar, meðal annars hlutlægt mat á staðreyndir málsins og hvort unnt sé að beita ákvæðum tilgreindu samninganna sem um ræðir og hvort þeir séu uppfylltir og komast að niðurstöðum sem auðvelda deilumálanefndinni að gefa út tilmæli eða kveða upp úrskurði, eins og kveðið er á um í tilgreindu samningunum.

[en] Accordingly, a panel should make an objective assessment of the matter before it, including an objective assessment of the facts of the case and the applicability of and conformity with the relevant covered agreements, and make such other findings as will assist the DSB in making the recommendations or in giving the rulings provided for in the covered agreements.

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, 2. viðauki, 11. gr.

Aðalorð
staðreynd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira